top of page
Algengar spurningar
Hvað er Coaching?
Coaching er einstaklings miðuð þjálfun sem er ætluð til að hjálpa einstaklingum að takast á við áskoranir, setja sér markmið og vinna eftir þeim með mælanlegum markmiðum.
Fyrir hvern er Coaching?
Markþjálfun er fyrir alla. Stundum er gott að tala um markmið sín og drauma við óháðan aðila sem hjálpar þér að setja þér markmið. Eina inntökuskilyrðið í Coaching er opið hugarfar, vilji til að vaxa og metnaður til að ná langt!
Get ég fengið ókeypis prufutíma?
Auðvitað! Það skiptir gríðarlega miklu máli að átta sig á því hvort markþjálfun henti þér eða ekki. Það er ekkert mál að bóka ókeypis prufutíma, án allrar skuldbindingar til að sjá hvort markþjálfun henti þér eða ekki.
bottom of page