top of page
347602881_6819622904728065_7979146669177471074_n.jpg

“Coaching is unlocking a person's potential to maximise their growth.”

Um Krissa og Coaching

​Ég hef starfað við þjálfun hópa og einstaklinga í rúm 20 ár. Eftir að hafa lokið MBA námi við HÍ sumarið 2014 hef ég starfað mest við ráðgjöf, viðskiptastýringu og kennslu. Ég er með alþjóðlega vottun í stjórnenda-markþjálfun (Executive Coaching) og felst sérhæfing mín í því að hjálpa fólki að koma auga á vaxtartækifæri, minnka óvissu, efla sjálfstraust og búa til skýr mælanleg markmið. 

 

Helstu kostir þess að vinna með Coach:​

1. Bætt stjórnendahæfni: Coach aðstoðar einstaklinga að auka hæfni þeirra sem leiðtogar, þar á meðal í samskiptum, ákvarðanatöku, lausn ágreinings og vaxtarhugarfari.

2. Aukin sjálfsvitund: Coach aðstoðar einstaklinga að bæta sjálfsvitund þeirra með því að benda á styrleika, tækifæri til bætingar og hegðunarmynstur. Þetta leiðir í kjölfarið til betri sjálfstjórnar og samskipti við aðra.

3. Sérsmíðað þróunarferli: Coaching er hönnuð til að passa við sérstakar þarfir og markmið einstaklingsins. Markþjálfi aðstoðar við undirbúning markmiðasetningar sem leysir sérstök vandamál og markmið.

4. Aukin ábyrgð: Coach þjálfar stjórnendur til að halda utan um eigin markmið og mælanlegan árangur þeirra. Þetta hvetur stjórnendur til að halda utan um eigin markmið og gera nauðsynlegar breytingar.

Reach Out

Testimonials

Freyr Tomasson, Product Manager

"Krissi's expertise in helping me identify growth opportunities, reduce uncertainty, and build self-confidence has been invaluable. I've not only seen significant professional progress but have also experienced a newfound sense of purpose and motivation".

Þjónusta í boði/Service offering

Image by Ian Stauffer

Náðu þínum markmiðum!

Möguleikarnir eru ótakmarkaðir þegar þú vinnur áfram að þínum markmiðum. Hver skref sem þú tekur færir þig nær því að ná þeim. Þegar þú hreyfist áfram, færist þú nær því að gera drauma þína að veruleika. Ferðalagið að markmiðunum VERÐUR áskorun, en viljinn verður besti vinur þinn á leiðinni á áfangastaðinn.

bottom of page